Í dag, á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, kom út bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2018. Það er Hagstofa Íslands sem gefur bæklinginn út í samstarfi við Jafnréttisstofu og velferðarráðuneytið. Í bæklingnum eru samanteknar upplýsingar sem gefa vísbendingar um stöðu kvenna og karla í samfélaginu. Þar eru tölur og myndrit um mannfjölda, fjölmiðla, menntun, vinnumarkað, laun og tekjur og áhrifastöður. Bæklingurinn er gefinn út á hverju ári bæði á íslensku og ensku. Bæklinginn má nálgast hér.
Þann 9. júní 2017 var dagur rauða nefsins, til að vekja athygli ...
Samkvæmt lögum eiga bæði konur og karlar þriggja mánaða rétt til fæðingarorlofs sem hitt foreldrið getur ekki nýtt sér. Síðan eiga foreldrar sameiginlega þriggja mánaða orlof til viðbótar, sem þeir mega ...