- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í samræmi við ákvörðun ráðherranefndar um jafnréttismál skipaði forsætisráðherra í ársbyrjun 2019 ráðgefandi nefnd um mótun stefnu í forvörnum og fræðslu með það að markmiði að útrýma kynferðislegu ofbeldi, kynferðislegri áreitni og öðru kynbundnu ofbeldi.
Í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá forsætisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, Jafnréttisstofu, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Embætti landlæknis, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Barnaverndarstofu/Barnahúsi.
Nefndin hefur safnað saman upplýsingum um gagnlegt efni sem tengist starfi hennar og er það gert aðgengilegt hér svo það nýtist fleirum.
Reykjavíkurborg
Fyrir leik-, grunnskóla og frístund (brotinn hlekkur - í vinnslu)
Upplýsingabæklingur um hinsegin fólk og heimilisofbeldi
Tölfræði um saman gegn ofbeldi
Jafnréttisstofa
Þú átt von - Evrópuverkefni um miðlun reynslu af aðferðum sem hafa skilað árangri í baráttu gegn ofbeldi í nánum samböndum.
Leiðbeiningarit um kynbunda og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Embætti landlæknis
Fræðsluefni um sambönd ungs fólks
Bæklingurinn Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi (þessi er líka til á ensku)
Ofbeldi og vanræksla - í samstarfi við heilsugæsluna
ÍSÍ
Hér er að finna nokkra rafræna bæklinga með forvarnarefni frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands.
ÍBR
Kynferðislegt ofbeldi og kynferðisleg áreitni í íþróttum - forvarnir, viðbrögð og verkferlar, bæklingur Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Frá Noregi
Hér er komið inn á ofbeldisforvarnir