Lesefni

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál er bæklingur gefinn út af Sambandi íslenskra sveitarfélaga (2016) og fjallar um jafnrétti kynjanna og jafnréttisstarf sveitarfélaga.