Lesefni

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál er bæklingur gefinn út af Sambandi íslenskra sveitarfélaga (2016) og fjallar um jafnrétti kynjanna og jafnréttisstarf sveitarfélaga.

 

Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir og ráð á vegum sveitarfélaganna 2018 (okt. 2019)

Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna 2018-2019 (ágúst 2020)