Lesefni

Jafnréttisstofa í samráði við fleiri aðila hefur gefið út leiðbeiningarit um kynbunda og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum:

Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar. Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun.

Nánari upplýsingar um kynferðislega áreitni á vinnustöðum, forvarnir og viðbrögð má lesa á heimasíðu Vinnueftirlitsins.

Veggspjald Jafnréttisstofu og Vinnueftirlitsins. Hér má sækja skjalið til

útprentunar. 

Veggspjald fyrir vinnustaði