Fjölbreytt forysta - Myndbönd

Sérfræðingar

Dr. Auður Arna Arnardóttir, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, skoðar áhrif kynjakvóta á stjórnir fyrirtækja.

 

 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, skoðar áhrif kynjakvóta með augum stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum.

 

Morten Huse, prófessor við viðskiptaháskólann í Ósló, ræðir áhrif laga um kynjakvóta á samfélagið og einstök fyrirtæki.

 

 

 Dr. Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, ræðir hugmyndafræðina á bak við löggjöfina um kynjakvóta.

 

 Dr. Siri Terjesen, Indiana University

 

Fólk úr atvinnulífinu

  

 Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Glitnis

  

 

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, ritstjóri handbókar stjórnarmanna hjá KPMG 

 

 

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar

 

 

Þórdís Sif Sigurðardóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðabæjar

 

Fólk með reynslu af stjórnarsetu

 

Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður Capacent og Háskólans í Reykjavík

 

 

Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já.is

 

Fyrirlestrar

Morgunverðarfundur 4. desember 2014

 

Val á stjórnarmönnum á tímum kynjakvóta - Dr. Auður Arna Arnardóttir

 

 

Framtíð kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, Dr. Morten Huse

 

 

Ráðstefna um fjölbreytta forystu í maí 2015

 

Dr. Þorgerður Einarsdóttir, Háskóla Íslands

 

 

Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson, Háskólanum í Reykjavík

 

 

Dr. Siri Terjesen, Indiana University