Fréttir

Kynjaþing 2018

Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir Kynjaþingi 2018. Þingið er haldið laugardaginn 3. mars í Tækniskólanum á Skólavörðuholti og hefst dagskrá klukkan 12

Innköllun jafnréttisáætlana

Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum hjá fyrirtækjum með 250 starfsmenn og fleiri. Þessi fyrirtæki eiga lögum samkvæmt að hafa öðlast jafnlaunavottun í lok þessa árs.

Dagatal 2018

Starfsfólk Jafnréttisstofu er nú að undirbúa útsendingu á dagatali fyrir 2018. Að þessu standa Jafnréttisstofa og Vinnueftirlitið sameiginlega að útgáfu dagatalsins.

Íþróttafélög - Innköllun jafnréttisáætlana

Jafnréttisstofa er að hefja innköllun jafnréttisáætlana frá íþróttafélögum. Byrjað verður á því að kalla eftir jafnréttisáætlunum frá fyrirmyndarfélögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref

Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref. Námskeiðið verður haldið þann 16. mars nk. frá kl. 13.00-16.00.

NIKK auglýsir styrki

Nú í mars mun NIKK (Nordic Information on Gender) auglýsa eftir umsóknum um styrki til norræns samstarfs á sviði kynjajafnréttis.