Aðstoð og úrræði

Fjölmargir aðilar bjóða upp á aðstoð til þolenda og gerenda kynbundins ofbeldis. Aðstæður hvers og eins eru ólíkar og því mikilvægt að kynna sér vel öll þau ólíku úrræði sem hægt er að leita í til þess að fá þann stuðning sem þörf er á hverju sinni. Nánari upplýsingar um aðstoð og úrræði má finna hér fyrir neðan, hægt er að smella á myndirnar.