Fræðsla um kynjasamþættingu

Jafnréttisstofa hefur gefið út leiðbeiningar við innleiðingu kynjasamþættingar þar sem finna má hagnýtar upplýsingar um hvernig má beita aðferðinni. Hægt er að panta útgáfurnar og fá sendar í pósti.

Jafnréttismat: Mat á jafnréttisáhrifum stefnumótunar, áætlanagerðar og lagasetningar (2014)

Kynjakrónur: handbók um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð (2012)

Jöfnum leikinn: Kynningarbæklingur um kynjasamþættingu (2009)

Jöfnum leikinn: Handbók um kynjasamþættingu (2009) 

Jöfnum leikinn: Kynjasamþætting og jafnréttisáætlanir fyrir stjórnendur (2009) Vakin er athygli á að hlutinn sem fjallar um jafnréttisáætlanir á ekki við lengur vegna lagabreytinga. 

Greinar um kynjasamþættingu:

Vangaveltur um forgangsröðun við niðurskurð (2011) 

Samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiða í stjórnsýslu (2009)

Myndbönd:

Myndband sem Samband sænskra sveitarfélaga lét gera um kynjasamþættingu

 Kynjuð fjármál: