Kynbundið ofbeldi

Kynbundið ofbeldi er eitt útbreiddasta vandamál í heiminum, það á sér margar birtingarmyndir og hefur víðtækar afleiðingar fyrir einstaklinga, fjölskyldur og samfélagið allt. Afleiðingarnar geta verið líkamlegar, andlegar og efnahagslegar og þær geta markað líf einstaklinga fyrir lífstíð. 

Eitt af hlutverkum Jafnréttisstofu er að vinna að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi, kynbundinni áreitni og kynferðislegri áreitni í samstarfi við önnur stjórnvöld og samtök sem sinna slíkum forvörnum sérstaklega.

Inná heimasíðunni Þú átt von er hægt að finna ýmsar upplýsingar er tengjast kynbundnu ofbeldi. Síðan er hluti af samstarfsverkefni þar sem meginmarkmiðið var að miðla reynslu af aðferðum sem hafa skilað árangri í baráttunni gegn ofbeldi í nánum samböndum, bjóða upp á fræðslu fyrir fagaðila og standa að vitundarvakningu fyrir alla landsmenn. 

Inná síðunni má finna: 

Tengt efni:  
Kynbundið ofbeldi, kynferðisleg áreitni og kynbundin áreitni á vinnustað.

Orðskýringar