Fjölbreytnispjöld

Fjölbreytnispjöldin er hægt að nýta á ýmsan hátt og eru hugsuð sem verkfæri fyrir vinnustaði til að ræða fjölbreytni á vinnumarkaði. 

Spjöldin eru á íslensku, ensku og hollensku.

Íslenska 

1 - fjölbreytnispjald

2 - fjölbreytnispjald

3 - fjölbreytnispjald

4 - fjölbreytnispjald

5 - fjölbreytnispjald

6 - fjölbreytnispjald

7 - fjölbreytnispjald

8 - fjölbreytnispjald

9 - fjölbreytnispjald

10 - fjölbreytnispjald

11 - fjölbreytnispjald

12 - fjölbreytnispjald

13 - fjölbreytnispjald

14 - fjölbreytnispjald

15 - fjölbreytnispjald

16 - fjölbreytnispjald

17 - fjölbreytnispjald

18 - fjölbreytnispjald

19 - fjölbreytnispjald

20 - fjölbreytnispjald

Viðauki - fjölbreytnispjald

English 

1 - diversity card

2 - diversity card

3 - diversity card

4 - diversity card

5 - diversity card

6 - diversity card

7 - diversity card

8 - diversity card

9 - diversity card

10 - diversity card

11 - diversity card

12 - diversity card

13 - diversity card

14 - diversity card

15 - diversity card

16 - diversity card

17 - diversity card

Annex - diversity card

Dutch

1 - diversity card

2 - diversity card

3 - diversity card

4 - diversity card

5 - diversity card

Leiðbeiningar með spjöldum

Verkefni 1: 

Hver hópur fær eitt spjald.
Hópurinn reynir að setja sig í hlutverk þeirra sem koma að dæminu (einstaklingur, stjórnandi, samstarfsfólk, stefnumótendur)
Einnig er hægt að skipta hlutverkum á milli hópa, þ.e. einn hópur hugsar þetta út frá einstaklingnum, annar út frá stjórnandanum o.s.frv.)

Veltið eftirfarandi spurningum fyrir ykkur og ræðið:
Finnst ykkur áskorunin sem þau standa frammi fyrir einföld eða flókin? Hvað helst?
Er það misjafnt eftir hlutaðeigendum?
Fannst ykkur eitthvað vanta? t.d. spurningar eða vangaveltur hjá einhverjum? Þá hverjum?
Komið með hugmynd að lausnum fyrir vinnustaðinn.

Verkefni 2: 

Hópurinn fær beinagrind með aðeins nokkrum atriðum um einstakling
Hópurinn býr saman til eitt spjald – áhersla á hverjar eru áskoranirnar og svo spurningarnar í lokinn – hvað eru stjórnendur að spyrja sig að? En einstaklingurinn? En samstarfsfólkið?

Rætt í lokinn:
Hvernig gekk að búa til spjaldið? Fannst ykkur það erfitt eða auðvelt?
Fannst ykkur þetta hjálpa ykkur að setja ykkur í spor annarra?
Nýtist þetta fyrir vinnustaðinn ykkar.

Annað: 

Hægt er að nota spjöldin á ýmsa vegu, leyfið hugmyndafluginu að stjórna för, t.d. er hægt að úthluta þátttakendum hlutverkum og láta þau leika samtal á milli hlutaðeigenda (samstarfsfólks, einstaklings og stjórnanda)

Kennsluefni