Mansal á Íslandi

Fræðslumyndband um helstu einkenni vinnumansals. 
Myndin er talsett og textuð á fimm tungumálum (íslensku, ensku, pólsku, spænsku og úkraínsku). 

 

 

Myndbandið er samstarfsverkefni eftirtalda aðila: Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, Félagsmálaskóli alþýðu - FMA, Jafnréttisstofa, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið, Rauði krossinn og Neyðarlínan 112. Verkefnið hlaut stuðning frá Dómsmálaráðuneytinu og Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.