Listi yfir vottunaraðila

Jafnréttisstofa gefur út bráðabirgðastarfsleyfi samkvæmt 3. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 1030/2017 um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85.

Eftirtaldir vottunaraðilar eru með bráðabirgðastarfsleyfi samkvæmt ofangreindri reglugerð:

iCert ehf. Gildir til: 12.3.2020
Versa vottun ehf. Gildir til: 19.06.2020
Vottun hf. Gildir til: 14.3.2020

 

Eftirtaldir aðilar eru með undanþágu og er heimilt að framkvæma úttektir og votta jafnlaunakerfi fyrirtækja og stofnana samkvæmt staðlinum ÍST 85, sbr. 2. mgr. 5. gr. reglugerðar 1030/2017:

BSI á Íslandi Gildir til: 31.12.2019