Námsefni

Jafnrétti – Rit um grunnþætti menntunar 

Sjötta heftið í ritröð um grunnþætti menntunar. Í ritinu er fjallað um jafnréttismenntun á öllum skólastigum og hvernig skapa má tækifæri í skólastarfi fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum í anda umburðarlyndis og jafnréttis.

Jafnréttisbaráttan - kennslu efni fyrir erldri nemendur í grunnskóla

Kennsluefnið er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt. Gefið út af Kvennréttindafélagi Íslands.

Verkefnið Jafnrétti í skólum