Rafrænar tímabókanir

Opnað hefur verið fyrir rafrænar tímabókanir hjá sérfræðingum um jafnlaunastaðfestingu. 

Þú getur bókað viðtal hér fyrir neðan og er einfalt að nota bæði tölvu og síma til þess að bóka. Hægt er að velja um teams- eða símafund.

Vinsamlegast athugaðu að þessi virkni er nýjung og í almennum prófunum. Við viljum gjarnan fá ábendingar ef þú lendir í vandræðum eða ef eitthvað má betur fara. Slíkar ábendingar má senda á jafnretti@jafnretti.is