Jöfn meðferð utan vinnumarkaðar

Lög um jafna meðferð utan vinnumarkaðar tryggja að allir einstaklingar séu jafnir í samfélaginu. Með þessum lögum er verið að stuðla að því að sem flestir geti tekið þátt í íslensku samfélagi og að forðast félagslega einangrun.

Markmiðið er einnig að koma í veg fyrir að kynþáttafordómar festi hér rætur.

 

Tengt efni:

Jöfn meðferð á vinnumarkaði
Fræðslumyndbönd Mannréttindaskrifstofu Íslands og Íslandsdeildar Amnesty International fyrir flóttafólk og innflytjendur
Veggspjald fyrir vinnustaði til útprentunar

 

Orðskýringar

 

Information in English

ACT on Equal Treatment irrespective of Race and National Origins No. 85/2018