Kærunefnd Jafnréttismála

Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök, í eigin nafni eða fyrir hönd félagsmanna sem telja að ákvæði laga hafi verið á sér brotin, geta leitað atbeina kærunefndar jafnréttismála, samanber lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, lög um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018 og lög um jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna 85/2018 . Jafnréttisstofa getur óskað eftir að kærunefnd jafnréttismála taki mál til meðferðar.

Heimasíða kærunefndar jafnréttismála.

Úrskurðir kærunefndar jafnréttismála.