Vissir þú að mismunun er ólögleg – bæði á vinnumarkaði og í daglegu lífi?
Þetta á við um mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, þjóðernisuppruna, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar.