Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu
Birtar hafa verið niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup sem gerð var fyrir ríkisstjórnina, en könnunin er liður í því að bæta markvisst almannaþjónustu. Jafnréttisstofa var meðal þeirra stofnana sem spurt var um í þeim hluta sem sneri að stjórnendum ríkisstofnana.
Jafnréttisstofa hefur gefið út bæklinginn Tryggjum lýðræðislega þátttöku – Gátlisti við skipulagningu viðburða. Um er að ræða handhægan rafrænan bækling þar sem farið er yfir atriði sem hafa ber í huga þegar skipuleggja á viðburð sem hefur lýðræði og fjölbreytileika að leiðarljósi.
Ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna
Ný lög um stjórnsýslu jafnréttismála
Ný lög taka gildi
Í lok síðasta árs voru samþykkt á Alþingi ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um st...
Málþing um kynferðislega áreitni innan heilbrigðisþjónustu.
Akureyrarbær boðar til málþings þar sem niðurstöður rannsóknarverkefnisum kynferðislega áreitni innan heilbrigðisþjónustu þriggja norrænnasveitarfélaga verða kynntar og leitað verður svara við ýmsum spurningum.
Þann 21. apríl næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir öðru hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum.
Dagskrá málþingsins:
12.00-12.10 Elfa Dögg S. Leifsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi
12.10-12.20 Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp
12.20-12.30 Fulltrúi frá Öryrkjabandalagi Íslands (nafn kemur síðar)
12.30-13.00 Umræður og fyrirspurnir