Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
15.09.2020
Í umræðunni

Jafnréttisstofa 20 ára

Þegar ný kynjajafnréttislög voru sett á Alþingi snemma sumars árið 2000 var jafnframt samþykkt að setja á laggirnar sérstaka ríkisstofnun, Jafnréttisstofu, sem hefði eftirlit með framkvæmd laganna og sæi m.a. um fræðslu og veitti ráðgjöf um jafnréttismál. Stofnunin tók formlega til starfa 15. september það ár og heyrði undir félagsmálaráðuneytið. Meginmarkmið laganna um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000 hefur haldist óbreytt þrátt fyrir lagabreytingar árið 2008, e...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN