Fréttir

Martha Lilja Olsen
12.09.2025
Í umræðunni

Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið?

Jafnréttisstofa hóf formlega starfsemi sína þann 15. september 2000 og á því 25 ára afmæli um þessar mundir. Við slík tímamót er fullt tilefni til að líta um öxl, horfa yfir farinn veg ásamt því að íhuga stöðu dagsins í dag og þörfina fyrir opinbera stofnun á sviði jafnréttismála. Frá upphafi hefur helsta hlutverk stofnunarinnar verið að hafa eftirlit með framkvæmd jafnréttislaga, sjá um fræðslu og upplýsingastarfsemi í málaflokknum, veita ráðgjöf og fylgjast með þróun jafnréttismála, m.a. me...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni