Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Í umræðunni

Byggjum brýr - brjótum múra

Eitt af hlutverkum Jafnréttisstofu er að vinna að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi í samstarfi við önnur stjórnvöld og samtök sem sinna slíkum forvörnum sérstaklega. Undanfarið hefur samstarfið einkum falist í vinnu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum en styrkur fékkst úr áætlun Evrópusambandsins um réttindi, jafnrétti og borgararétt til að festa betur í sessi þær úrbætur sem hafa átt sér stað í málaflokknum og miðla reynslu af aðferðum sem hafa skilað árangri, mynda tengsl mill...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN