Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til Jafnréttisþings 2024 þann 24. október nk. þar sem fjallað verður um stöðu fatlaðra kvenna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni þingsins er að þessu sinni aðgengi, möguleikar...
Orð hafa áhrifamátt, þau geta sært, sundrað og brotið niður en þau geta einnig huggað, nært og sameinað.
Þannig hljóma skilaboðin sem Jafnréttisstofa sendir íslensku samfélagi með herferðinni Orðin okkar sem hleypt er af stokkunum í dag. Í herferðinni er spjótum beint að hatursorðræðu og mikilvægi þess að berjast gegn henni.
Hatursorðræða er tjáning fordóma eða haturs í garð tiltekinna hópa, t.d. vegna kyns, kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, a...