Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Arnfríður Aðalsteinsdóttir
Í umræðunni

TIL HAMINGJU MEÐ NÝ JAFNRÉTTISLÖG

Ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna Ný lög um stjórnsýslu jafnréttismála   Ný lög taka gildi Í lok síðasta árs voru samþykkt á Alþingi ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um st...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • Málþing um kynferðislega áreitni innan heilbrigðisþjónustu. Akureyrarbær boðar til málþings þar sem niðurstöður rannsóknarverkefnisum kynferðislega áreitni innan heilbrigðisþjónustu þriggja norrænnasveitarfélaga verða kynntar og leitað verður svara við ýmsum spurningum.
    20.04.2021
  • Þann 21. apríl næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir öðru hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum. Dagskrá málþingsins: 12.00-12.10 Elfa Dögg S. Leifsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi 12.10-12.20 Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp 12.20-12.30 Fulltrúi frá Öryrkjabandalagi Íslands (nafn kemur síðar) 12.30-13.00 Umræður og fyrirspurnir
    21.04.2021