Fréttir

Arnfríður Aðalsteinsdóttir
16.12.2021
Í umræðunni

Jafnlaunastaðfesting: Nýr valkostur fyrir minni fyrirtæki og stofnanir

Frá því um mitt sumar 2017 hefur öllum fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri verið skylt að öðlast jafnlaunavottun. Jafnlaunastaðfestingin er hins vegar nýmæli í lögunum og geta vinnustaðir með 25-49 stafsmenn nú valið á milli þess að: Öðlast jafnlaunavottun að undangenginni úttekt vottunaraðila á jafnlaunakerfi fyrirtækis eða stofnunar sem staðfestir að kerfið og framkvæmd þess uppfylli kröfur staðalsins ÍST 85:2012. Öðlast ja...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni