Fréttir

Anna Lilja Björnsdóttir
12.05.2022
Í umræðunni

#Játak – jafnréttisátak í fjölbreytni

Í byrjun árs fór Jafnréttisstofa ásamt forsætisráðuneytinu af stað með #játak þar sem stjórnmálaflokkar voru hvattir til að huga að fjölbreytileika við uppstillingar á lista og við prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fara fram næstu helgi. Það er nefnilega mikilvægt að fjölbreyttar raddir komi að allri ákvarðanatöku á sveitarstjórnarstigi. Konum hefur fjölgað jafnt og þétt sem kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum og eftir síðustu kosningar árið 2018 voru konur 47% fulltrúa. ...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni