Fréttir

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
28.11.2022
Í umræðunni

Eflum skilning með fræðslu

Istanbúlsamningurinn (e. Istanbul Convention) fjallar um flestar tegundir líkamlegs og andlegs ofbeldis. Hann fjallar um umsáturseinelti, kynferðislegt ofbeldi, áreitni og nauðganir. Í samningnum er fjallað um sérstakar tegundir brota svo sem nauðungarhjónabönd, limlestingar á kynfærum kvenna og nauðungarfóstureyðingar. Auk þessa ítrekar samningurinn mikilvægi þess að bjóða gerendum og ofbeldismönnum úrræði og meðferð fagaðila. Istanbúlsamningurinn var samþykktur á vettvangi Evrópuráðsins (e....
Lesa meira

Viðburðir á næstunni