Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Hjalti Ómar Ágústsson
21.05.2021
Í umræðunni

Jafnrétti og Norðurskautsráðið – mikilvægur áfangi

Ný alþjóðleg skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á Norðurslóðum Út er komin tímamótaskýrsla um stöðu kynjajafnréttis á Norðurslóðum (e. Panarctic Report: Gender Equality in the Arctic). Útgáfa skýrslunnar hélst í hendur við 12. ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Reykjavík 19.-20. maí, en jafnréttismál á Norðurslóðum hafa verið meðal áherslusviða í formennsku Íslands í ráðinu undanfarin tvö ár. Skýrslan var lögð fyrir og samþykkt á ráðherrafundinum og var hluti a...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN