Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Jón Fannar Kolbeinsson
24.11.2020
Í umræðunni

Forgangsregla jafnréttislaga

Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 er hvers kyns mismunun á grundvelli kyns bönnuð (1. mgr. 24. gr.). Þá kemur einnig fram að „sértækar aðgerðir“ gangi ekki gegn lögunum (2. mgr. 24. gr.). Sértækar aðgerðir eru skilgreindar sem „sérstakar tímabundnar aðgerðir sem ætlað er að bæta stöðu eða auka möguleika kvenna eða karla í því skyni að koma á jafnri stöðu kynjanna á ákveðnu sviði þar sem á annað kynið hallar. Þar getur þurft tímabundið að veita öðru kyninu forga...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • Í tilefni þess að 20 ár eru frá því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna skrifaði undir ályktun 1325 um konur, frið og öryggi (UNSCR 1325) býður Tengslanet Norrænna kvenna í sáttamiðlun á Íslandi (Nordic Women Mediators Network-Iceland) í samstarfi við Jafnréttisskóla GRÓ (GEST) og utanríkisráðuneytið til rafrænnar málstofu á Zoom, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 17-18.
    26.11.2020