Mælaborð og tölfræði

Staða jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar - mælaborð

Með því að ýta á hlekkinn hér fyrir ofan eða síðuna hér til hliðar er hægt að nálgast nýjasta mælaborð um stöðu jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar. 


Kynjahlutföll í ráðum og nefndum sveitarfélaganna

Með því að ýta á hlekkinn hér fyrir ofan eða síðuna hér til hliðar er hægt að nálgast nýjastu upplýsingar um kynjahlutföll í ráðum og nefndum sveitarfélaganna. 

Kyngreind tölfræði 

Kyngreind tölfræðigögn eru mikilvæg til að leggja mat á stöðu jafnréttismála og varpa skýru ljósi á stöðu kynjanna. Forsætisráðuneytið, Jafnréttisstofa og Hagstofa Íslands hafa í áraraðir staðið að útgáfu kyngreindra tölulegra upplýsinga á pappírsformi með bæklingnum Konur og karlar. Nú eru þær tölulegu upplýsingar aðgengilegar á vef Stjórnarráðs Íslands. Nánar hér.