Umsagnir um þingmál

Umsagnir Jafnréttisstofu um þingmál samkvæmt beiðni Alþingis þar um:

151. löggjafarþing 2020-2021:

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál. 

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegninarlögum (kynferðisleg friðhelgi), 267. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 103. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um hlutafélög og lögum um sameignarfélög (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 56. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á hegningarlögum (umsáturseinelti), 132. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis (kynjahlutföll).

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, 15. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 14. mál.

 

150. löggjafarþing 2019-2020:

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 19. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020–2023, 102. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs), 393. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, lögum um tryggingagjald og lögum um ársreikninga (lækkun tryggingagjalds), 40. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um Alþingi sem fjölskylduvænan vinnustað, 334. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 99. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (kyntjáning og kyneinkenni), 422. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu send í samráðsgátt um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Umsögn Jafnréttisstofu send í samráðsgátt um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála.

 

149. löggjafarþing 2018-2019:

Umsögn Jafnréttisstofu um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, þingskjal 25- 25. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis, þingskjal 48 - 48. mál

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og fæðingarorlof, 154. mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, 570 mál.

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði, 752. mál.

 

 


148. löggjafarþing 2017-2018:

Umsögn Jafnréttisstofu um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, með síðari breytingum, þingskjal 239, 165. mál

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 (höfðun faðernismáls), þingskjal 334, 238. mál

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, þingskjal 550, 393. mál

Umsögn Jafnréttisstofu um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, þingskjal 568, 435. mál