Í dag 30. september 2024 er vitundarvakningin Meinlaust 2 ára.
30.09.2024
Jafnréttisstofa hefur nýlega endurútgefið veggspjald um bann við mismunun.
30.08.2024
Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeið fyrir umsækjendur um jafnlaunastaðfestingu.
26.08.2024
Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1. ágúst.
08.08.2024
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.
26.06.2024
Jafnréttisstofa hefur sent sveitarfélögunum bréf þar sem þau eru minnt á ábyrgð þeirra og hlutverk til að brúa bilið sem myndast þegar foreldrar hafa fullnýtt fæðingarorlofsrétt sinn og þangað til barn fær dvöl á leikskóla.
19.06.2024
Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2023 hefur verið birt á vef stofnunarinnar.
11.06.2024
Í sumar eru ýmsar samkomur, viðburðir og mannamót þar sem börn koma að. Því er mikilvægt að öll þau sem koma að skipulagningu og framkvæmd íþrótta- og æskulýðsstarfs séu upplýst um það til hvers er ætlast af þeim varðandi hegðun og framkomu.
27.05.2024
Kynjajafnréttisstefna fyrir árin 2024 til 2029 var samþykkt á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins þann 6. mars 2024 og byggir á skuldbindingum aðildaríkja Evrópuráðsins, tilmælum og leiðbeiningum varðandi kynjajafnréttismál.
02.05.2024