Lokaráðstefna og lokafundur verkefnisins Konur gára vatnið fóru fram á Akureyri í maí síðast liðnum.
09.08.2022
Kristín Ólafsdóttir
Um miðjan júní samþykkti Alþingi breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna utan vinnumarkaðar þannig að þau ná nú til sömu mismununarþátta og lög um jafna meðferð á vinnumarkaði. Lögin taka því til jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu.
05.08.2022
Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Handbók fyrir stefnumótendur
29.07.2022
Kristín Ólafsdóttir
Komin er út árleg skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu karla og kvenna í nefndum, stjórnum og ráðum á árinu 2021 auk þess sem farið er yfir þróun síðasta áratuginn. Hlutur kvenna var 51% þriðja árið í röð.
13.07.2022
Kristín Ólafsdóttir
Myndrænt yfirlit um stöðu jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar hefur nú verið uppfært miðað við stöðuna í júní 2022.
10.06.2022
Anna Lilja Björnsdóttir
Jafnréttisstofa vekur athygli sveitarstjórna á ákvæði laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem lúta að skyldum sveitarfélag auk laga nr. 151/2020 um stjórnsýslu jafnréttismála.
01.06.2022
Kristín Ólafsdóttir
Jafnréttisstofa heldur Grænt bókhald í samræmi við Græn skref fyrir ríkisstofnanir og hefur árlega skilað því til Umhverfisstofnunar fyrir árin 2019-2021.
27.05.2022
Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir
Vorið 2013 var í fyrsta skipti kallað eftir jafnréttisáætlunum frá grunnskólum og hefur það síðan verið gert reglulega. Jafnréttisstofa mun nú hætta þeirri innköllun en leik- og grunnskólar hafa samt enn ríkar lagaskyldur til að tryggja jafnrétti í skólastarfi og er mikilvægt að þeim skyldum sé sinnt.
23.05.2022
Anna Lilja Björnsdóttir
Eitt af hlutverkum Jafnréttisstofu er að hafa eftirlit með að fyrirtæki og stofnanir öðlist jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu. Á undanförnum mánuðum hefur Jafnréttisstofa sent bréf til tæplega 700 fyrirtækja sem ekki hafa lokið jafnlaunavottun eða -staðfestingu.
17.05.2022
Anna Lilja Björnsdóttir
13.05.2022
Anna Lilja Björnsdóttir