Fréttir

Víðari sýn og fjölbreytileikinn fangaður

Jafnréttisstofa hefur uppfært leiðbeiningar til fyrirtækja og stofnana um gerð jafnréttisáætlana. Nýjum áherslum í leiðbeiningunum er ætlað að tryggja víðari sýn á jafnrétti þar sem fjölbreytni íslensks vinnumarkaðar er spegluð.

Mælaborð yfir jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu

Jafnréttisstofa hefur birt lifandi mælaborð yfir stöðu á jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu. Þar má sjá hversu mörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög hafa öðlast jafnlaunavottun eða -staðfestingu og hversu mörg eru án jafnlaunakerfis, af þeim sem lagaskyldan nær til.

Yfirlit yfir kynjahlutfall í nefndum og ráðum á vegum ríkisins

Jafnréttisstofa hefur tekið saman myndrænt tölfræðiyfirlit yfir kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ríkisins fyrir árin 2022-2024. Upplýsingaöflun Jafnréttisstofu byggir á 28. gr. laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Tölfræðin er byggð á greinargerðum frá jafnréttisfulltrúum ráðuneytanna og hefur frá því að lög nr. 10/2008 (eldri jafnréttislög) voru sett verið birt í árlegum skýrslum en er nú tekin saman í eitt heildstætt yfirlit.

Burt með mismunun

Mismunun á sér ýmsar birtingarmyndir. Hún getur átt sér stað við kaup á þjónustu eða við ráðningu í tiltekið starf, svo fátt eitt sé nefnt.

Kynjahlutföll í áhrifastöðum íþróttahreyfingarinnar

ÍSÍ hefur að beiðni Jafnréttisstofu sent yfirlit yfir kynjahlutföll í helstu áhrifastöðum innan íþróttahreyfingarinnar sem má sjá í myndrænu yfirliti.

Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar

Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025.

Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi.

Fundur um ofbeldismál fyrir sveitarfélögin

Fyrri rafræni þemafundur ársins fyrir sveitarfélög fór fram í dag.

Stuttmyndakeppnin Sexan er í fullum gangi!

Við hvetjum alla nemendur í 7.bekk til að taka þátt í Sexunni

Jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi

„Sexan“ er stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk sem ætlað er að skapa umræður og fræða ungt fólk um mörk og samþykki með áherslu á tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis.