Fréttir

Kennsla á prufunámskeiðum gekk vel

Prufunámskeiðum verkefnisins Fjölbreytni í fyrirrúmi er lokið og má með sanni segja að þau hafi gengið vel.