Fréttir

Herferðin Orðin okkar farin í loftið

Jafnréttisstofa hleypir af stokkunum herferðinni Orðin okkar til að hvetja fólk til umhugsunar um áhrifamátt orða sinna.

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7. bekk á landsvísu.