Fréttir

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga verður 4.-5. sept. 2019

Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ boðar til landsfundar um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019.