Fréttir

FOCUS ráðstefna í haust

Evrópuverkefnið FOCUS, Fostering Caring Masculinites heldur ráðstefnu í Girona, á Spáni, daganna 20.-22. október.

Jafnréttismál rædd í Frjálsri verslun

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar fjallar nær eingöngu um konur og jafnréttismál. Aðal grein blaðsins fjallar um 80 áhrifamestu konurnar í íslensku samfélagi.

Viðtal við Ingólf V. Gíslason

Í útvarpsþættinum Samfélagið í Nærmynd á Rás1 var viðtal við Ingólf V. Gíslason, sviðsstjóra rannsóknasviðs Jafnréttisstofu, um starfsemi stofnunarinnar. Hægt er að hlusta á viðtalið á heimasíðu RUV.

Ársskýrsla Jafnréttisráðs komin út

Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisráðs árið 2005 ? 2006.

Jafnréttisstofa óskar samkynhneigðum til hamingju

Í dag ganga í gildi lög sem leiðrétta réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Samkynhneigðir hafa um nokkurt skeið verið eini hópurinn sem íslensk lög mismuna.

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2005 komin út

Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisstofu árið 2005

Gallup kannar vinnuskipti fyrir Jafnréttisráð

Í apríl og maí síðastliðnum kannaði Gallup fyrir Jafnréttisráð, tíðni og ástæður vinnuskipta karla og kvenna. Niðurstöður könnunarinnar eru aðgengilegar hér.

Spánn fer nýja leið til að auka hlut kvenna

Nú hafa spænsk fyrirtæki 8 ár til þess að koma hlutfalli kvenna í stjórnum sínum upp í 40%.

Tvær áhugaverðar ráðstefnur í haust

Ungt fólk, kynferði og klám á Norðurlöndum, í Noregi og Gender Budgeting ráðstefna i Finnlandi.

Ný heimasíða Jafnréttisráðs

Jafnréttisráð hefur opnað nýja síðu sem er beintengd síðu Jafnréttisstofu hér efst á síðunni. Þar má finna fundargerð síðasta fundar ráðsins en þar koma fram ýmsar áhugaverðar upplýsingar úr bankageiranum.