Fréttir

Jafnrétta

Áhugaverð ráðstefna í Osló

Ráðstefna um karla, karlmennsku og jafnrétti verður haldin í Osló, þriðjudaginn 6. febrúar 2007.

Ljósberi ársins - Gísli Hrafn Atlason

Síðastliðinn föstudag var afhent viðurkenningin Ljósberi ársins. Þetta árið féll hún í skaut Gísla Hrafns Atlasonar fyrir framlag hans til jafnréttisbaráttunnar.

Útifundur á Ráðhústorgi 8. desember

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til útifundar á Ráðhústorgi á Akureyri föstudaginn 8. desember kl 17:00.

Viðburðadagatal 16 daga átaksins

Staðið verður fyrir 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi í þriðja sinn hér á landi dagana 24. nóvember til 10. desember. Alþjóðleg yfirskrift átaksins í ár er: EFLUM MANNRÉTTINDI - STÖÐVUM OFBELDI GEGN KONUM!

Ísland skorar hátt á alþjóðlegum lista

Fjögur Norðurlandanna fimm tróna efst á lista í alþjóðlegri könnun sem gerð var á jafnrétti kynjanna. Svíþjóð er í efsta sæti, þá koma Noregur, Finnland og Ísland.

Tvö ný álit kærunefndar jafnréttismála birt

Málin sem um ræðir eru mál nr. 8/ 2006 og nr. 8/2005.

16 dagar Í 16 ár: eflum mannréttindi - stöðvum ofbeldi gegn konum

Þann 25. nóvember verður 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi ýtt úr vör í 16 sinn. Þetta er alþjóðlegt átak sem miðar að því að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot. Hópar og samtök um allan heim hafa nýtt átakið til að krefjast aðstoðar og stuðning fyrir fórnarlömb ofbeldis.

Lokaskýrsla FOCUS verkefnisins komin út

Lokaskýrsla Evrópuverkefninu FOCUS, Fostering Caring Masculinities er verkefnisins komin út. Í henni má finna helstu rannsóknarniðurstöður ásamt samanburð milli þátttökulandanna. Einnig hafa verið gefnar út skýrslur fyrir hvert land fyrir sig.

Norðurlönd tækifæranna - í þínu næsta nágrenni.

Árið 2007 munu Finnar fara með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni.