Lokaskýrsla FOCUS verkefnisins komin út

Lokaskýrsla Evrópuverkefninu FOCUS, Fostering Caring Masculinities er verkefnisins komin út. Í henni má finna helstu rannsóknarniðurstöður ásamt samanburð milli þátttökulandanna. Einnig hafa verið gefnar út skýrslur fyrir hvert land fyrir sig.
Markmið verkefnisins er að rannsaka og bæta tækifæri karla til að samhæfa atvinnu og fjölskyldulíf í þeim tilgangi að styrkja og ýta undir vilja karla til að taka að sér umönnunarhlutverk.

Ýmsar athyglisverðar niðurstöður eru í verkefninu, svo sem að umhyggja karlmanna virðist ekki vera á dagskrá í atvinnulífinu. En karlar virðast þó sjálfir vera at setja umhyggjuhlutverk sitt ofar á forgangslistann, sem leiðir þá líklega til þess að aukin krafa vegna þessa verðu gerð á hendur atvinnurekendum. Aukin þrýstingur starfsfólks verður vonandi til þess að vinnustaðamenning breytist í framtíðinni.

FOCUS, Fostering Caring Masculinities lokaskýrsla
Lokaskýrsla um íslenska hlutann 
Hlutar hinna þátttöku landanna