Fréttir

Barbershop ráðstefna í Kaupmannahöfn í október

Norræna ráðherranefndin skipulegur nú Barbershop ráðstefnu í Kaupmannahöfn í samvinnu við UN Women. Þessi málstofa ber yfirskriftina Equality at Home and at Work: Mobilizing men and boys for gender equality og fer fram þann 12. október.

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2016 er komin út

Ársskýrsla Jafnréttisstofu um starfsárið 2016 er nú komin út. Í henni má finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisstofu og þær áherslur sem lagðar voru í jafnréttismálum á umræddu tímabili.