Barbershop ráðstefna í Kaupmannahöfn í október

Norræna ráðherranefndin skipulegur nú Barbershop ráðstefnu í Kaupmannahöfn í samvinnu við UN Women. Þessi málstofa ber yfirskriftina Equality at Home and at Work: Mobilizing men and boys for gender equality og fer fram þann 12. október. 

Nánari upplýsingar um dagskrá 12.okóber 2017 í pdf.

Nánari upplýsingar um Barbershop hugmyndafræðina og verkfærakistu verkefnisins má finna á heimasíðu HeForShe.