Fréttir

Burt með mismunun

Mismunun á sér ýmsar birtingarmyndir. Hún getur átt sér stað við kaup á þjónustu eða við ráðningu í tiltekið starf, svo fátt eitt sé nefnt.

Kynjahlutföll í áhrifastöðum íþróttahreyfingarinnar

ÍSÍ hefur að beiðni Jafnréttisstofu sent yfirlit yfir kynjahlutföll í helstu áhrifastöðum innan íþróttahreyfingarinnar sem má sjá í myndrænu yfirliti.