Fréttir

Viðhorf ungmenna til starfa og launa

Nú liggja fyrir niðurstöður könnunar á viðhorfi íslenskra ungmenna til starfa og launa. Nokkur munur var á svörum kynjanna.

Er jafnrétti á þínum vinnustað?

Jafnréttisstofa stendur þann 4.júní nk. fyrir námskeiði um gerð jafnréttisáætlana fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á Reyðarfirði.

Samráðsfundur með jafnlaunanefnd frá Noregi

Norsk jafnlaunanefnd, eða likelönnskommisjon, er í heimsókn hjá félagsmálaráðuneytinu og verður samráðsfundur með nefndinni haldinn í Norræna húsinu á morgun.

Álver, virkjanir og jafnrétti á Austurlandi

Skráning er hafin á landsfund jafnréttisnefnda, en hann verður haldinn í Fjarðabyggð dagana 4. og 5. júní nk. Fundurinn fer fram í húsakynnum Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað og þar er einnig boðið upp á gistingu fyrir landsfundargesti. Á landsfundinum verður meðal annars fjallað um konur og stjórnmál, jafnréttisverkefni sveitarfélaga og upplausn karlmennskunnar, en eitt meginþema fundarins er álver, virkjanir og jafnrétti.

Jafnréttiskennitalan

Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Háskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirækjum á Íslandi fyrir árið 2007.

Heimsókn frá Helsinki

Jafnréttisnefnd Helsinkiborgar kom til Íslands til að kynna sér stöðu jafnréttismála hér á landi.

Konur á þingi núna 32%

Í tilefni af nýafstöðnum Alþingiskosningum var ákveðið að gefa út sérstakt fréttabréf um niðurstöðurnar.

Ný Jafnrétta komin út

Fréttablað um jafnréttismál.