Ný Jafnrétta komin út

Fréttablað um jafnréttismál.
Fyrsta tölublað annars árgangs Jafnréttu, fréttablað um jafnréttismál, er komið út.

Efni blaðsins að þessu sinni er: Jafnrétti á framboðslistum flokkana og fyrsta Jafnréttistorg Jafnréttisstofu og Háskólans á Akureyri.

Jafnrétta 1. tbl. 2 árg. maí 2007

Gleðilegt Jafnréttissumar!