Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.
26.06.2024
Jafnréttisstofa hefur sent sveitarfélögunum bréf þar sem þau eru minnt á ábyrgð þeirra og hlutverk til að brúa bilið sem myndast þegar foreldrar hafa fullnýtt fæðingarorlofsrétt sinn og þangað til barn fær dvöl á leikskóla.
19.06.2024
Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2023 hefur verið birt á vef stofnunarinnar.
11.06.2024