Fréttir

Starfshópur um þjónustu vegna ofbeldis óskar eftir tillögum og ábendingum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best megi tryggja þá þjónustu sem standa þarf bæði þolendum og gerendum ofbeldis til boða

SEXAN stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk.

Neyðarlínan efnir til stuttmyndasamkeppni fyrir 7. bekki grunnskóla landsins.