Fréttir

Eru íþróttir leikvangur ofbeldis? - vinnum gegn því

Ráðstefna um ofbeldi í íþróttum, valdasamband þjálfara og iðkenda, stöðuna í dag og þau úrræði sem eru í boði, verður haldin miðvikudaginn 30. janúar frá kl. 10:30 til 17:30 í Háskólanum í Reykjavík og er hluti af dagskrá Reykjavíkurleikanna.

Innköllun jafnréttisáætlana

Fyrirtæki og stofnanir með 250 starfsmenn eða fleiri Jafnréttisstofa er þessa dagana að ljúka innköllun jafnréttisáætlana frá fyrirtækjum og stofnunum með 250 starfsmenn eða fleiri. Innköllunin náði til 115 fyrirtækja og skiluðu tæp 90% (103) þeirra fullnægjandi áætlunum. Sjö fyrirtæki hafa fengið loka ítrekun og fimm eru í frekari skoðun.