Fréttir

Meinlaust?

Jafnréttisstofa hleypir í dag af stokkunum vitundarvakningunni Meinlaust?

Námskeið og fræðslumyndbönd um jafnlaunastaðfestingu

Nú hefur Jafnréttisstofa gefið út fræðslumyndbönd um jafnlaunastaðfestingu, sem eiga að styðja umsækjendur í umsóknarferlinu og þeirri vinnu sem fylgir.

Verkmenntaskólinn á Akureyri fær KÁ – vitann

Verkmenntaskólinn á Akureyri var síðastliðinn föstudag fyrsti framhaldsskólinn til þess að fá fræðsluna KÁ - vitinn sem Jafnréttisstofa býður vinnustöðum.