Fréttir

Síðasta fundi samstarfsaðila í Evrópuverkefninu Fjölbreytni í fyrirrúmi er lokið

Lokafundur í samstarfsverkefni Jafnréttisstofu og Inova Aspire í Hollandi, Fjölbreytni í fyrirrúmi (Diversity Inside Out) fór fram í vikunni.

Skýrsla um kvenfanga sýnir mikilvægi kynjasamþættingar

Umboðsmaður Alþingis hefur birt þemaskýrslu um aðbúnað og aðstæður kvenna í fangelsum á Íslandi.