Fréttir

Rafrænar tímabókanir

Opnað hefur verið fyrir rafrænar tímabókanir hjá sérfræðingum um jafnlaunastaðfestingu.

Verkefninu Fjölbreytni í fyrirrúmi miðar áfram

Fyrsta fréttabréf verkefnisins Fjölbreytni í fyrirrúmi er komið út bæði á íslensku og ensku. 

Staða jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar í árslok 2022

Myndrænt yfirlit um stöðu jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar hefur nú verið uppfært miðað við stöðuna í árslok 2022. Hlekkur á mælaborð.

Fyrirbyggjandi ráðstafanir framhaldsskólanna eru fjölbreyttar

Jafnréttisstofa hefur birt samantekt úr greinargerðum framhaldsskólanna um fyrirbyggjandi ráðstafanir og viðbrögð við kynbundnu ofbeldi og kynbundinni og kynferðislegri áreitni.

SEXAN Stuttmyndasamkeppni

Ert þú í 7. bekk? Búðu til stuttmynd um slagsmál, tælingu, samþykki eða nektarmynd sem verðu sýnd á UngRÚV í febrúar. Sexan er stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk sem ætlað er að fræða ungt fólk um mörk og samþykki en einnig um tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Fjölmiðlanefndar um nektarmyndir á meðal grunnskólabarna kemur fram að 51% stúlkna og 22% drengja hafa verið beðin um nektarmynd.