Verkefninu Fjölbreytni í fyrirrúmi miðar áfram

Fyrsta fréttabréf verkefnisins Fjölbreytni í fyrirrúmi er komið út bæði á íslensku og ensku. 

Verkefnið Fjölbreytni í fyrirrúmi (e. Diversity Inside Out) miðar að því að mæta þörfum vinnumarkaðarins með því að auka vitund um nauðsyn fjölbreytts vinnuafls og veita tækifæri til að hlúa að sköpunarkrafti og nýsköpun þar sem fjölbreytt sjónarmið eru virt og metin að verðleikum. 

Fréttabréfið má lesa hér: 
1. fréttabréf - Fjölbreytni í fyrirrúmi
1st Newsletter of Diversity Inside Out