Fréttir

Afmælisráðstefna Jafnréttisstofu

Þann 15. september nk. fagnar Jafnréttisstofa 25 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður haldin afmælisráðstefna í Hofi á Akureyri.