Fréttir

Skyldur sveitarfélaga í jafnréttismálum, samkvæmt lögum

Jafnréttisstofa vekur athygli sveitarstjórna á ákvæði laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem lúta að skyldum sveitarfélag auk laga nr. 151/2020 um stjórnsýslu jafnréttismála.

Grænt bókhald fyrir árið 2021

Jafnréttisstofa heldur Grænt bókhald í samræmi við Græn skref fyrir ríkisstofnanir og hefur árlega skilað því til Umhverfisstofnunar fyrir árin 2019-2021.

Jafnrétti í skólastarfi – breytt tilhögun eftirlits

Vorið 2013 var í fyrsta skipti kallað eftir jafnréttisáætlunum frá grunnskólum og hefur það síðan verið gert reglulega. Jafnréttisstofa mun nú hætta þeirri innköllun en leik- og grunnskólar hafa samt enn ríkar lagaskyldur til að tryggja jafnrétti í skólastarfi og er mikilvægt að þeim skyldum sé sinnt.

Póstur til nokkur hundruð fyrirtækja

Eitt af hlutverkum Jafnréttisstofu er að hafa eftirlit með að fyrirtæki og stofnanir öðlist jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu. Á undanförnum mánuðum hefur Jafnréttisstofa sent bréf til tæplega 700 fyrirtækja sem ekki hafa lokið jafnlaunavottun eða -staðfestingu.

Fundur norrænna jafnréttisumboða