Fréttir

Fyrsta skýrsla eftirlitsnefndar um stöðu innleiðingar Istanbúlsamningsins á Íslandi

GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúlsamningnum hefur gefið út fyrstu stöðuskýrsluna um innleiðingu á ákvæðum samningsins á Íslandi. Íslensk stjórnvöld svöruðu ítarlegum spurningalista haustið 2021 og s.l. vor heimsóttu fulltrúar nefndarinnar Ísland og áttu fundi með ýmsum opinberum aðilum, þ.á.m. fulltrúum Jafnréttisstofu og frjálsum félagasamtökum.

Réttur þinn - mikilvægar upplýsingar fyrir innflytjendur á Íslandi - ný útgáfa

Komin er út fjórða útgáfa bæklingsins Réttur þinn – Mikilvægar upplýsingar fyrir innflytjendur á Íslandi.

Viljum ná til allra

Nýlega stóð Akureyrar akademían fyrir málþingi um íslensku kennslu fyrir erlent fólk sem kemur til landsins bæði sem innflytjendur og einnig það fólk sem kemur hingað til að vinna um skemmri eða lengri tíma.

Kynningarfundur um jafnlaunastaðfestingu fyrir ráðgjafa

Jafnréttisstofa býður upp á sérstakan fund um jafnlaunastaðfestingu með ráðgjöfum fyrirtækja og stofnana. Fundurinn verður haldinn á Teams þann 15. nóvember kl. 11 – 12.