Fjölbreyttari sjónarmið í sveitarstjórnum á Íslandi – Gátlisti gefinn út
30.10.2025
Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) hafi ekki brotið gegn jafnréttislögum þegar karlkyns starfsmanni var synjað um launað leyfi til að styðja kvennaverkfallið 24. október árið 2023. Kærunefnd jafnréttismála taldi að þó synjunin hefði falið í sér mismunun á grundvelli kyns væri hún réttlætanleg sem sértæk aðgerð sem stuðlar að jafnrétti kynjanna.
21.10.2025
Í byrjun október varð Jafnréttisstofa aðili að evrópsku neti jafnréttisstofnana, Equinet, í fyrsta sinn.
15.10.2025