Fréttir

Ráðstefna um konur, fíkn, áföll og meðferð

Jafnréttisstofa, Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, RIKK og fleiri aðilar standa að ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð,  hinn 1. og 2. september 2015, á Grand hóteli í Reykjavík. Á ráðstefnunni verða fyrirlesarar frá Bandaríkjunum, Svíþjóð, Grænlandi og Íslandi.