Fréttir

Jafnréttisstofa hefur sent Vottum Jehóva á Íslandi bréf

Með vísan til fjölmiðlaumfjöllunar um myndbandið Einn maður, ein kona sem birt er á fræðslusíðu Votta Jehóva undir flokknum Börn hefur Jafnréttisstofa sent Vottum Jehóva bréf.

Kallað eftir upplýsingum frá framhaldsskólum

Jafnréttisstofa hefur óskað eftir upplýsingum frá framhaldsskólunum um stöðu aðgerða í jafnréttisáætlunum.