Fréttir

Efling á leiðtogafærni kvenna - Konur gára vatnið

Handbók fyrir stefnumótendur

Hlutfall kvenna 51% í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ráðuneytanna

Komin er út árleg skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu karla og kvenna í nefndum, stjórnum og ráðum á árinu 2021 auk þess sem farið er yfir þróun síðasta áratuginn. Hlutur kvenna var 51% þriðja árið í röð.