Efling á leiðtogafærni kvenna - Konur gára vatnið

Handbók fyrir stefnumótendur sem vilja efla leiðtogafærni kvenna með tvöfalda mismunun, er komin út á vegum Erasmus+ verkefnisins Konur gára vetnið (e. Women Making Waves), sem Jafnréttisstofa og Byggðastofnun taka þátt í fyrir hönd Íslands. 

Hér má finna handbókina: 

Lesa má meira um verkefnið Konur gára vatnið (Women Making Waves) hér: