Fréttir

Nýr vefur Jafnréttisstofu opnar

Jafnréttisstofa opnar nýjan vef í dag, 28. febrúar. Stofan vonast til þess að nýi vefurinn verði þægilegri í notkun og sérstaklega að atburðadagatalið geti nýst áhugasömum til að finna viðburði á sviði jafnréttismála.

Skeggrætt um jafnrétti

Kosningavefur félagsmálaráðuneytisins

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað sérstakan kosningavef á vefslóðinni www.kosningar.is en hann er tileinkaður sveitarstjórnarkosningum sem verða haldnar laugardaginn 27. maí 2006.