Fréttir

Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins "Sports, Media and Sterotypes" verður haldin í Reykjavík 20. janúar. Verkefnið samanstendur af rannsókn sem gerð var í fimm Evrópulöndum á staðalímyndum og endurspeglun kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum.